19.4.2012 | 16:03
Einföld breyting á kennslu
Mjög einföld en skilvirk breyting. Hér er myndband af kennara í BNA sem breytti kennsluaðferðum í bekknum sínum, það eina sem hún gerði var að snúa sínu hefðbundna kerfi við. Mér finnst þetta einstaklega sniðugt fyrir stærðfræðikennslu.
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
Athugasemdir
Hafðu þakkir,og það er frábært að fá þig hér inná Mbl,bloggið.
Pistlar þínir áhugaverðir og mikil nýjung í þeim,þakkir aftur.
Gleði og gæfuríkt sumar til þín.
Númi (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.