11.4.2012 | 20:58
Hamp fræ
Það er hægt að búa til svo margar tegundir af hristingum, um að gera að skella öllu í blandarann.
Þetta er örugglega mjög góð uppskrift (þessi sem er í fréttinni sem ég er að blogga við). Þeir sem vilja taka þetta skrefinu lengra geta prófað að skipta kakóduftinu út fyrir karóbduft.
Ef þið viljið vita meira um hamp fræin þá skrifaði ég um þau fyrir örfáum mánuðum. Ýtið hér
Þar finnið þið líka uppskrift að mjólk úr hampfræjum.
Alvöru súkkulaðisjeik í morgunmat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.