7.6.2012 | 15:03
Thrumur og eldingar
Eg tharf ad fara en eg held eg hafi nokkrar minutur i vidbot. I fyrrakvold var brjaladasta thrumuvedur sem eg hef nokkurn timann upplifad! Gestarumid er i kjallaranum i husinu her og eg var bara med pinulitinn glugga efst i einu horninu en thetta risastora rymi lystist algjorlega upp thegar eldingarnar byrjudu. Thad voru svo margar storar eldingar, eg heyrdi minna i thrumunum en odru hvoru heyrdi eg i risa sprengithrumu sem hljomadi eins og allt gamlarskvold a 3 sek. Mer bra i hvert skipti. A einni minutu taldi eg 16 eldingar! Thid getid rett imyndad ykkur hvad thad var erfitt ad sofna. Thetta var mjog spennandi, eg laeddist upp a jardhaedina um midja nott til ad fylgjast med eldingunum en nadi svo loksins ad skrida undir saengina og sofna. Thetta var alvoru ljosanott!
Thess ma geta ad vid erum ad reyna ad komast aftur til British Columbia i dag en Trans-Canada-Highway hefur verid lokud i meira en solarhring vegna aurskrida af voldum ovedursins. Otrulegt ad eitt almennilegt thrumuvedur geti lokad thjodvegi Kanada i svona langan tima. En svona er thetta.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:06 | Facebook
Athugasemdir
Tókstu video?
Jón Hjörleifur Stefánsson, 8.6.2012 kl. 23:28
Já en þetta net hér myndi ekki ráða við það :)
Elísa Elíasdóttir, 11.6.2012 kl. 04:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.