28.5.2012 | 20:04
Hvar í heiminum...?
Ég hef sett inn færslu í nokkrar vikur, því miður en þið megið búast við nýrri á næstunni. Þangað til megið þið giska hvar ég er í heiminum. Veðrið er mjög gott á daginn og þetta er það sem ég sé út um gluggann þegar ég vakna á morgnana:
Athugasemdir
Sviss
Örn Ægir (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 21:21
Suður Ameríku (Chile)?
Valdimar Samúelsson, 28.5.2012 kl. 23:05
ÍTALÍA.?
Númi (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 23:37
Baskahéruð Spánar ?
Númi (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 23:39
Suður Frakkland?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.5.2012 kl. 09:43
Skemmtilegt að fá svona margar athugasemdir! Góðar ágiskanir en ég er fyrir ofan miðbaug, ég er úti í sveit og það er ekki óalgengt að sjá villihunda hér... og fjallaljón.
Elísa Elíasdóttir, 29.5.2012 kl. 15:28
Reykjavík.
Jón Hjörleifur Stefánsson, 29.5.2012 kl. 15:50
Jón Hjörleifur: Já, er það ekki? Þetta gæti alveg eins verið úti á Seltjarnarnesi! Hehe. Takk fyrir að skemma leikinn ekki því ég veit að þú veist rétta svarið.
Elísa Elíasdóttir, 29.5.2012 kl. 16:00
PS. Ég var að setja inn nýja mynd og nýja vísbendingu!
Elísa Elíasdóttir, 29.5.2012 kl. 16:00
Þetta lookar svakalega eins og Hlíðardalsskóli?
Eiríkur Ingvarsson (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.