1.5.2012 | 21:10
21 mínúta
Vissir þú að þeir sem hreyfa sig í 21 mínútu á dag eru 65% minna líklegir til þess að finna fyrir þreytu á daginn en þeir sem hreyfa sig ekki? Nei? Nú veistu það.
Heimild: Mental Health and Physical Activity (skemmtilegt og fróðlegt tímarit)
P.s. ekki svindla og halda að það þurfi bara að vera 21 mín. samanlagt yfir daginn. Núna er einmitt svo fínt veður úti til þess að fara í stutta morgun- eða kvöldgöngu.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.