Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.6.2012 | 16:32
Sorgleg frett!
Thad er mjog sorglegt ad Menntaskolanum Hradbraut verdi lokad. Eg utskrifadist thadan i juni 2010, 3 arum a undan jafnoldrum minum. Eg var haestanaegd med skolann og hann a ser enga hlidstaedu herlendis. Nemendur hofdu alltaf greidan adgang ad kennurum og odru starfsfolki skolans og vegna smaedar skolans kynntumst vid oll vel.Thad var frabaert ad hafa valkost fyrir tha sem vilja ekki hangsa lengi i skola. I kjolfarid gat eg ferdast an thess ad verda eftir a i skola. Eg hef ekkert a moti hefdbundnum menntaskolum, alls ekki en mer finnst throngsynt ad aetlast til thess ad allir fari somu leid.
Thad er otrulegt hvad Olafur skolastjori hefur stadid i miklu til thess ad halda skolanum opnum! Thetta eru thvi sorgarfrettir og eg vona innilega ad skolinn muni opna aftur thegar nyr vidsynni radherra tekur vid.
Bíður eftir nýjum ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |