Ekki skólaskylda í nágrannalöndum

"Þegar er haf­in vinna inn­an ráðuneyt­is­ins við að skoða kafla aðal­nám­skrár grunn­skóla þar sem fjallað er um und­anþágur frá skóla­vist."

Ég vona innilega að málið verðið skoðað frá öllum hliðum og opnað verði fyrir meira frelsi í menntamálum. Sérstaklega hvað varðar skólaskyldu og skólavist.

Ráðherra segir að hún líti til nágrannalandanna þar sem reglugerðir varðandi skólaskyldu eru strangari en hér. Það getur verið að reglurnar varðandi frí úr skóla séu rýmri hér en það má ekki gleyma því að í t.d. Danmörku, Noregi, og Bretlandi er ekki skólaskylda! Er litið til nágrannalandanna eftir hentisemi?

Upprunalega fréttin: Lítur fjarvistir alvarlegum augum

Aðrar áhugaverðar fréttir:

Um 1000 börn forðast skóla

Þýska lögreglar gómar fjölskyldur á leið í frí

Heimakennsla á Íslandi

Hrottalegt einelti í skóla - Gæti verið að það uþrfi fjölbreyttari lausnir í skólakerfinu?

Harvard - Ekki endilega betra að byrja fyrr í skóla

Íslenskum unglingum aldrei liðið verr


mbl.is Lítur fjarvistir alvarlegum augum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband