Færsluflokkur: Ferðalög

Ferðasögur frá Egyptalandi

Skemmtilegt viðtal á Rás 1 við Jón Hjörleif bloggvin minn.

Það er hægt að hlusta hér: http://www.ruv.is/sarpurinn/hringsol/25062012

Það eru að finna fleiri skemmtilegar sögur frá Egyptalandi á blogginu hans:
http://ritkistan.blog.is/blog/ritkistan/


Vegan banana split

Ekki reyna að segja mér að vegan banana split sé hvorki girnilegt né gott á bragðið. Á myndinni sjáið þið það sem ég fékk í kvöldmat! Bananar, jarðarber, kiwi, möndlur, pekanhnetur, soya vanilluís, hindberja-brómberjasósa, vegan þeyttur rjómi, carob og vegan butterschotch. Það sem mér finnst svo skemmtilegt við vegan mat er að manni líður svo vel eftir að hafa borðað. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri þungt í magann en það er það alls ekki, mikið léttara en "alvöru" útgáfan en samt mjög seðjandi, bara ekki óþægilega þyngjandi. :)

 

img_6623-3_1158031.jpg
 
 

 

 

PS. Vegan þýðir að matur innihaldi engar dýrafurðir eins og kjöt og mjólkurvörur.
PSS. Afsakið hvað myndin er lítil, það tekur ár og aldir að setja inn þyngra skjal.


Thrumur og eldingar

Eg tharf ad fara en eg held eg hafi nokkrar minutur i vidbot. I fyrrakvold var brjaladasta thrumuvedur sem eg hef nokkurn timann upplifad! Gestarumid er i kjallaranum i husinu her og eg var bara med pinulitinn glugga efst i einu horninu en thetta risastora rymi lystist algjorlega upp thegar eldingarnar byrjudu. Thad voru svo margar storar eldingar, eg heyrdi minna i thrumunum en odru hvoru heyrdi eg i risa sprengithrumu sem hljomadi eins og allt gamlarskvold a 3 sek. Mer bra i hvert skipti. A einni minutu taldi eg 16 eldingar! Thid getid rett imyndad ykkur hvad thad var erfitt ad sofna. Thetta var mjog spennandi, eg laeddist upp a jardhaedina um midja nott til ad fylgjast med eldingunum en nadi svo loksins ad skrida undir saengina og sofna. Thetta var alvoru ljosanott!

Thess ma geta ad vid erum ad reyna ad komast aftur til British Columbia i dag en Trans-Canada-Highway hefur verid lokud i meira en solarhring vegna aurskrida af voldum ovedursins. Otrulegt ad eitt almennilegt thrumuvedur geti lokad thjodvegi Kanada i svona langan tima. En svona er thetta.


5m fra birni!

Eg er buin ad vera a ferdalagi sidustu daga her i Kanada. Eg er nuna i Calgary i Alberta og i gaer forum vid til Banff sem er thjodgardur her i Kanada. Thad er gifurlega fallegt thar og fjollin eru otruleg. Eftir ad hafa skodad marga flotta stadi og eftir nokkrar gonguferdir tha akvodum vid ad fara heim ad sofa. VId hofdum ekki sed nein dyr a leidinni hingad til Alberta sem er alveg otrulegt vegna thess ad vid keyrdum i naestum 10klst og stor hluti leidarinnar var i gegnum klettafjollin.
I gaerkvoldi saum vid loksins dyr, og thad var otrulegt!!! Vid saum amk 6 elgi og svo saum vid 2 birni. Oll thessi dyr voru bara a beit alveg vid veginn og voru sallaroleg og gengu rosalega haegt og litu upp odru hvoru. Thad var otrulega skemmtilegt thvi vid nadum morgum finum myndum. Eg a eftir ad skoda thaer betur og setja thaer inn i tolvuna og eg skelli etv nokkrum inn seinna.
Vid vorum um 1 1/2 metra fra einum elgnum og ekki fjaer en 5 metrum fra odrum birninum. Vid vorum samt inni i bilnum en dyrin voru svo roleg ad thad var alveg otrulegt. Audvitad er madur samt alltaf med bilinn i gir og tilbuinn ad taka af stad og rulla upp rudunum ef dyrid synir minnstu styggd. Thad ad sja birnina gerdi daginn 1000x betri!!!

Vedrid her i Calgary er svipad og islenskt sumarvedur, frekar milt og thad er eiginlega alltaf half skyjad og vindur odru hvoru. Eg er buin ad njota thess ad borda morgunmat uti a palli, jardarber og blaber i naestum hverja maltid. Blaberin eru svo otrulega god!

En jaeja, thetta verdur ekki lengra hja mer i bili. Eg vona ad thid hafid thad gott og skiljid skritnu stafsetninguna mina, eg verd nefnilega ekki med islenskt lyklabord i thessari viku.

Bestu kvedjur,
Elisa


Hvar í heiminum? Lausn

Jú, þetta var spennandi leikur, það fannst mér að minnsta kosti. Rétt svar er British Columbia í Kanada. Einn lesandi var með Kanada rétt og svo kom annar sem giskaði enn nákvæmar og sagði í grennd við Vancouver. Ég er í 4 klst. keyrslu norðaustur af Vancouver svo það er hárrétt.

Nú er gátan leyst, en eins og þið vitið þá er BC mjög fjölbreytt fylki og hér fylgir enn ný mynd sem er rétt hjá mér. Ég er í svokallaðri "semidesert" og myndin hér fyrir neðan er tekin 40 mín héðan en þar er miklu rakara og mikil rigning, vatnið er hinsvegar 30 mín í hina áttina og þar var ég einu sinni þegar skógareldar geisuðu í báðum fjallshlíðunum og ösku rigndi yfir vatnið.

Fljótið sem sást á fyrstu myndinni er "Fraser River", lengsta á í BC eða 1,375km.

 IMG_0417


Hvar í heiminum? Vísbending #2

Það var skemmtilegt að fá svona margar athugasemdir! Það voru margar góðar ágiskanir en ég er fyrir ofan miðbaug, ég er úti í sveit og það er ekki óalgengt að sjá villihunda hér... og fjallaljón. Það eru birnir útum allt. Svo eru mörg vötn hér og hér er mynd af vatninu sem er næst mér.

IMG_3714-2

Hvar í heiminum...?

Ég hef sett inn færslu í nokkrar vikur, því miður en þið megið búast við nýrri á næstunni. Þangað til megið þið giska hvar ég er í heiminum. Veðrið er mjög gott á daginn og þetta er það sem ég sé út um gluggann þegar ég vakna á morgnana:

 

 

img_5798.jpg

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband